Starfsfólk

Okkar starfsfólk

Claudia Ashanie Wilson
Lögmaður, Eigandi
Albert Björn Lúðvígsson
Lögmaður, Fulltrúi
Edda Hulda Ólafardóttir
Lögmaður, Fulltrúi (í leyfi)
Þorgeir Helgason
Lögfræðingur, Fulltrúi
Birna Guðmundsdóttir
Lögfræðingur, Fulltrúi
Helena Jaya Gunnarsdóttir
Lögfræðingur, Fulltrúi
Anna Manning
Lögfræðingur, Fulltrúi

Claudia Ashanie Wilson

Lögmaður, Eigandi

Claudia hefur sinnt lögmennsku síðan 2013. Hún starfaði sem fulltrúi hjá Réttur- Aðalsteinsson & Partners og var meðeigandi þar í tvö ár, þangað til 2021.

Hún er reyndur lögmaður og einn fremsti sérfræðingur Íslands á sviði borgara- og mannréttinda, útlendingaréttar, og flóttamannaréttar. Einnig hefur hún talsverða þekkingu og starfsreynslu innan fjölskylduréttar, gjaldþrotaskiptaréttar og refsiréttar.

Utan þess að sinna skjólstæðingsmiðaðri lögfræðiráðgjöf er Claudia stundakennari við Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur. Claudia hefur setið eða situr í stjórn ýmissa nefnda og ófjárhagslegra félaga. Árið 2023 var Claudia kosin dómari til 6 ára í landsdóm af Alþingi.

  • Héraðsdómslögmaður – 2016
  • Odysseus Academic Network- Université libre de Bruxelles, evrópskur útlendinga- og flóttamannaréttur – 2014
  • Háskólinn í Reykjavík, ML í lögfræði – 2014
  • Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði – 2012
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands, viðskipta- og hagfræðibraut –2008
  • Maldon gagnfræðaskóli – 2001
  • Claudia & Partners Lögfræðiþjónusta, núverandi starf
  • Réttur Aðalsteinsson & Partners, 2020-2022, meðeigandi
  • Réttur Aðalsteinsson & Partners, 2013-2020
  • Háskólinn í Reykjavík – lagadeild, 2020-2020
  • GRÓ- Jafnréttisnám og þjálfun (GEST), núverandi starf
  • Háskóli Íslands – Lagadeild, núverandi starf
  • Háskóli Íslands – Hagfræðideild, núverandi starf
  • Enska
  • Íslenska
  • Patois
  • Gagnasöfnun fyrir Alþjóðabankahópinn – Konur, viðskipti og lögin – 2024
  • Gagnasöfnun fyrir Systemic Justice – 2023
  • Gagnasöfnun fyrir 5. útgáfu OECD SIGI – 2022
  • Formáli að Dagatali – smásagnabók á einfaldri íslensku eftir Karitas Pálsdóttur – 2022
  • Non-Discrimination and Equal Procedure: Immigrant Parents as Parties and Child Protection Agencies in Iceland (Mismununar- og jafnréttismál: Innflytjendaforeldrar sem aðilar og barnaverndarstofnanir á Íslandi) – 2022
  • On the 100 Anniversary of the Supreme Court of Iceland: Equality and Diversity when Appointing Justices (Í tilefni 100 ára afmælis Hæstaréttar Íslands: Jafnrétti og fjölbreytni við skipun dómara), Orator – 2020
  • Immigrants in Iceland: Equal Access to Employment Opportunities within the Public (Innflytjendur á Íslandi: Jafn aðgangur að atvinnutækifærum innan hins opinbera) – 2019
  • Dublin Regulation: Rebutting the Presumption of Safe Third Country (Dyflinnarreglugerð: Forsendan um öruggt þriðja land hrakin), meistararitgerð – 2014

Núverandi

  • Landsdómur – skipaður dómari
  • Íslandsdeild Amnesty International – varaformaður
  • Jafnréttissjóður Íslands – Fagleg ráðgjafarnefnd – Formaður
  • Youth of Foreign Origin Mentorship Program (YOFOM) – Stofnandi
  • FKA -Félag kvenna í atvinnulífinu á Íslandi – Stjórnarmaður í viðskiptanefnd

Fyrri reynsla

  • Kvenréttindafélag Íslands – 2022
  • Starfshópur Lögmannafélags Íslands vegna skýrslu um hælisleitendur og flóttamenn
  • SOS Barnaþorp Ísland – Meðlimur fulltrúaráðs – 2016
  • Verkefni um löggæslu í fjölmenningarsamfélagi, ráðgjafi – 2017
  • Velferðarvakt, skipaður fulltrúi – 2014
  • Women of Multicultural Ethnicity Network in Iceland (W.O.M.E.N. in Iceland), varaformaður – 2014
  • Rauði kross Íslands – Umsjónarmaður félagsmála fyrir hælisleitendur – 2015
  • Rauði kross Íslands – Mentorverkefnið, nefndarmaður – 2013
  • Philip C. Jessup International Law Moot Court Competition, Washington DC – 2013

Verðlaun og viðurkenningar

  • Tilnefning – Blaze Inclusion Awards 2022

Albert Björn Lúðvígsson

Lögmaður, Fulltrúi

Albert hefur starfað sem lögfræðingur síðan 2018. Hann starfaði sem lögfræðingur hjá Rauða krossinum þangað til hann hóf störf hjá CPLS árið 2022. Áður en Albert gerðist lögfræðingur vann hann sem fasteignasali.

Hann er reyndur lögfræðingur á vettvangi hælisleitenda og mannréttinda. Hann hefur einnig talsverða þekkingu og starfsreynslu á sviði stjórnsýsluréttar og fasteignaréttar.

Utan þess að sinna skjólstæðingsmiðaðri lögfræðiráðgjöf er Albert stundakennari við Háskóla Íslands. Albert hefur setið eða situr í stjórn nefnda og ófjárhagslegra félaga.

  • Háskóli Íslands, Mag. jur. 2018
  • Háskóli Íslands, BA í lögfræði 2014
  • Löggilding í fasteigna-, fyrirtækja-, skipasölu
  • Claudia & Partners Lögfræðiþjónusta, núverandi starf
  • Rauði kross Íslands, lögfræðideild umsækjenda um alþjóðlega vernd, 2016 – 2022
  • Háskóli Íslands – Lagadeild, 2017-
  • Kjörstjórn, lögfræðiráðgjöf, 2015-
  • Gallerí Ágúst, Eigandi, 2009-2013
  • Húsakaup fasteignasala, 2006-2009
  • Íslenska
  • Enska
  • What does Dublin have that Geneva and New York do not? (Hvað hefur Dublin sem Genf og New York hafa ekki?) – veittur styrkur frá Mobilities og Transnational Iceland
  • Sjálfboðaliði í verkefninu Frú Ragnheiður, móttökubíll fyrir heimilislausa og fólk með fíknivanda.
  • Sjálfboðaliði hjá Hjálparsveit skáta, Reykjavík – Björgunarsveit
  • Íslandsdeild Amnesty International – stjórnarmaður

Edda Hulda Ólafardóttir

Lögmaður, Fulltrúi (í leyfi)

Edda er útskrifuð frá Lagadeild Háskóla Íslands. Hún hefur verið fulltrúi við Claudia & Partners síðan 2023 og starfaði áður í viðlíka hlutverki hjá öðrum lögfræðistofum.

Utan þess að sinna lögfræðistörfum og skjólstæðingsmiðaðri ráðgjöf er Edda virkur þáttakandi í starfi ófjárhagslegra félaga, þar á meðal Orator, félagi laganema við Háskóla Íslands

  • Háskóli Íslands, Mag. jur., 2022
  • Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2020
  • Menntaskólinn í Reykjavík, 2016
  • Claudia & Partners Lögfræðiþjónusta, núverandi starf
  • Iceland Legal Law Firm 2022-2023.
  • Íslenska
  • Enska
  • Gagnasöfnun fyrir Alþjóðabankahópinn – Konur, viðskipti og lögin 2024
  • Interpretation of the term specific circumstances according to Art 36(2) of the Foreign Nationals Act – Icelandic procedure in the light of Art. 3 of the European Convention on Human Rights (Túlkun hugtaksins sérstakar aðstæður skv. 2. mgr. 36. gr. laga um útlendinga – íslensk málsmeðferð í ljósi 3. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu) – meistararitgerð 2022

Þorgeir Helgason

Lögfræðingur, Fulltrúi

Þorgeir er útskrifaður frá Lagadeild Háskóla Íslands. Hann hefur starfað hjá Claudia & Partners síðan 2022 og starfaði áður hjá öðrum lögfræðistofum. Áður en hann hóf lögfræðinám starfaði Þorgeir sem rannsóknarblaðamaður hjá einum af stærstu fjölmiðlum landsins, þar sem hann fjallaði um rannsóknir er vörðuðu mannréttindi, innflytjendur og flóttamannarétt. Árið 2017 hlaut hann hin virtu Blaðamannaverðlaun ársins.

Einnig hefur Þorgeir unnið hjá hinu opinbera, þar á meðal á skrifstofu umhverfismála og stefnumótunar sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið.

Utan þess að sinna skjólstæðingsmiðaðri lögfræðiráðgjöf er Þorgeir virkur innan ýmissa nefnda og ófjárhagslegra félaga, og hefur sinnt sjálfboðaliðastarfi fyrir fjölmörg samtök.

  • Háskóli Íslands, Mag. jur., 2023
  • Erasmus háskólinn í Rotterdam, 2019
  • Menntaskólinn í Reykjavík, 2012
  • Claudia & Partners Lögfræðiþjónusta, 2022-
  • Alpha lögfræðistofa, 2022
  • Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, 2020-2021
  • Stundin Fjölmiðlafyrirtæki, 2017-2018
  • Fréttablaðið, Fjölmiðlafyrirtæki, 2016-2017
  • Delphi, Startup Rvk. Fyrirtæki, 2015-2016
  • Íslenska
  • Enska
  • Danska
  • Gagnasöfnun fyrir Alþjóðabankahópinn – Konur, viðskipti og lögin 2024
  • Gagnasöfnun fyrir 5. útgáfu OECD SIGI – 2023
  • Rauði kross Íslands. Félagslegur stuðningsaðili fyrir flóttafjölskyldur
  • Menntaskólinn í Reykjavík. Ritnefnd skólablaðs

Birna Guðmundsdóttir​

Lögfræðingur, Fulltrúi

Birna er útskrifuð frá Lagadeild Háskóla Íslands. Hún hefur verið fulltrúi við Claudia & Partners síðan í janúar 2024 og starfaði áður í viðlíka hlutverki hjá hinu opinbera og mannréttindasamtökum.

Utan þess að sinna lögfræðistörfum og skjólstæðingsmiðaðri ráðgjöf hefur Birna verið virkur þáttakandi í starfi ófjárhagslegra félaga, þar á meðal Rauða krossi Íslands og Íslandsdeild Amnesty International.

  • Háskóli Íslands, Mag. jur. 2019
  • KU Leuven Háskólinn Belgía, 2018
  • Menntaskólinn í Hamrahlíð, 2012
  • Claudia & Partners Lögfræðiþjónusta, 2024-
  • Átak, Félag fólks með þroskahömlun, 2022-2023
  • Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 2022-2023
  • Íslandsdeild- Amnesty International, 2017-2021
  • Fréttatíminn, 2016-2017
  • Íslenska
  • Enska
  • Sænska
  • Þýska
  • Masters’ Thesis – The effects of EU and EEA law in national legal systems: Trends and challenges – 2019
  • Red Cross Iceland. Social support mentor for refugees

  • Treasurer for Student Association of Hamrahlíð Junior College

Helena Jaya Gunnarsdóttir

Lögfræðingur, Fulltrúi

Helena er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hóf störf sem fulltrúi hjá Claudia & Partners í febrúar 2025 en starfaði áður hjá LOGOS lögmannsþjónustu, bæði sem laganemi og síðar sem fulltrúi.

Utan þess að sinna lögfræðistörfum hefur Helena verið þátttakandi í starfi ófjárhagslegra félaga, þar á meðal hjá Rauða krossi Íslands.

  • Háskólinn í Reykjavík, ML, 2024
  • University of Glasgow, skiptinám á vegum Háskólans í Reykjavík, 2023
  • Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði, 2022
  • Verzlunarskóli Íslands, stúdentspróf, 2018
  • Claudia & Partners, 2025 –
  • Héraðssaksóknari, starfsnám á vegum Háskólans í Reykjavík, 2023
  • LOGOS lögmannsþjónusta, 2022-2025
  • Íslandsbanki, 2021
  • íslenska
  • enska
  • ML ritgerð, „Framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana: hvar liggja mörkin og hvað ætti stjórnarskrárákvæði um slíkt framsal að innihalda?“, 2024
  • Rauði krossinn á Íslandi

Anna Manning

Lögfræðingur, Fulltrúi

Anna er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hún lauk fyrstu lögfræðimenntun sinni árið 2022 frá The University of Law í Bretlandi. Hún beindi sjónum sínum að útlendingarétti í gegnum allt námið og hóf störf hjá Claudia & Partners árið 2024.

Áður starfaði Anna við samningagerð, viðskiptaþróun og leyfisveitingar í tæknigeiranum. Hún hefur einnig bakgrunn í alþjóðastjórnmálum og auðlindamálum og hefur starfað við markaðsmál, blaðamennsku og á breska þinginu.

  • Háskólinn í Reykjavík, ML í lögfræði, 2025
  • The University of Law, GDL (with Distinction), 2022
  • London School of Economics and Political Science, MSc í alþjóðasamskiptakenningum (with Merit), 2013
  • Aberystwyth University, BScEcon í alþjóðastjórnmálum (First-Class Honours), 2011
  • Northfield Mount Hermon School, stúdentspróf, 2008
  • Claudia & Partners Legal Services, 2024-nú
  • LS Retail, 2015-2023
  • The Reykjavík Grapevine, 2015
  • UK House of Commons, 2011-2012
  • íslenska
  • enska
  • ML ritgerð, 2025 „Restrictive measures affecting EEA/EFTA citizens entering Iceland: An examination of the application of Article 94(1)(d) of the Foreign Nationals Act, no. 80/2016 and its compatibility with EEA law, Icelandic law, and general legal principles“
  • GDL ritgerð, 2022 „How current UK immigration law deals with family re-union for non-EEA nationals and whether Article 8 ECHR has had any significant impact on family visa applications“
  • Meistararitgerð, 2013 „Strong Power in Weak States: the Power of Oil in the Middle East“
  • BScEcon ritgerð, 2011 „ARAMCO’s Role in the Development of the Special Economic Relationship Between Saudi Arabia and the United States, 1944-1960“
  • The Philip C. Jessup International Law Moot Court Competition, Washington D.C., 2025.
  • EES-réttar málsóknarkeppni, Reykjavík, 2024 — sigurvegari keppninnar, viðurkennd fyrir bestu skriflegu greinargerðir og framúrskarandi munnlega frammistöðu