Um okkur

Claudia & Partners Lögfræðiþjónusta

Við metum viðskiptavini okkar að verðleikum

Claudia & Partners Lögfræðiþjónusta ehf. (CPLS) er íslensk lögfræðistofa sem staðsett er í Reykjavík.

Við leggjum áherslu á skjólstæðingsmiðað starf og erum þekkt fyrir að vera fagmannleg, reynd og menningarnæm, og fyrir að ná settum árangri.

Við leggjum metnað okkar í að veita einstaklingum, fyrirtækjum og félagasamtökum skjóta og áreiðanlega lögfræðiþjónustu.

Við störfum á nýstárlegan, framsýnan og menningarnæman hátt og berum virðingu fyrir fjölbreytileika og inngildingu.

CPLS hefur fjögur grunngildi að leiðarljósi í markmiðum sínum og framtíðarsýn:

Gildin okkar
Markmiðayfirlýsing okkar
Framtíðarsýn okkar

Claudia & Partners Legal Services er stoltur umsækjandi um UN Global Compact og fylgir þeim tíu grundvallarviðmiðum sem sett eru fram. Stofnandi fyrirtækisins deilir þeirri trú að & sjálfbærni rekstrarins hefjist með grunngildum fyrirtækisins og réttsýnni nálgun á viðskipti.”

Fyrirtækið hefur því skuldbundið sig til að samræma starfsemina að grundvallarskyldum sínum til að standa vörð um og efla mannréttindi, samþykkja góða vinnustaðla, vernda og virða umhverfið, stunda starfsemi lausa við spillingu, sem og leitast við að ná settum markmiðum okkar um sjálfbæra þróun (“UNSDG”).

CPLS starfar á alþjóðavettvangi og lítur á það sem skyldu sína að sýna ábyrgð gagnvart fólki og plánetunni sjálfri af þeirri alvöru sem það á skilið. Sjálfbærni okkar byggist á þessari skyldu.

Lágmúli 5, 108 Reykjavík (4. hæð)

Við erum staðsett hér